Vefurinn er helsta hjálpartækið þegar mann rekur í vörðurnar. Best er að hafa viðmótið í QGIS á ensku til þess að ensk heiti tóla og aðgerða verði manni töm og þá auðveldara að nota þau sem leitarorð.
Svörin geta komið úr ólíkum áttum en hér er vísað á nokkra vefi þar sem leitast er við að gefa yfirgripsmiklar leiðbeiningar.
Vegna þess hve hratt QGIS hefur þróast á undanförnum misserum er ekki ráðlegt að nota kennsluefni sem er of gamalt.
Best er að skoða aðeins efni sem á við útgáfu 3.0 eða hærri.
Notendahandbók QGIS: https://docs.qgis.org/testing/en/docs/user_manual/
Locate Press er bókaútgáfa sem sérhæfir sig í bókum um opinn landupplýsingahugbúnað. sjá einkum Discover QGIS 3.x eftir Kurt Menke (ný útgáfa kom út í ágúst 2022) og QGIS Map Design eftir Graser og Peterson.
Youtube rás Klas Karlsson: https://www.youtube.com/user/klakar70/videos
Sérstakt vídeó fyrir byrjendur: https://www.youtube.com/watch?v=kCnNWyl9qSE
SpatialThoughts (Ujaval Gandhi): Ýmis námskeið og annar fróðleikur í boði.
Hér er byrjendanámskeið og hér fleiri námskeið.
Námskeið Michele Tobias: https://www.youtube.com/watch?v=-7v5qfJYWxA
Youtube rás Hans van der Kwast
https://www.youtube.com/channel/UCHGe8ccP2z2wHQa6B04m4Lg/videos
QGIS Tutorials: http://www.qgistutorials.com/en/
Bók eftir Victor Olaya með almennum grundvallaratriðum (ókeypis á vefnum):
https://volaya.github.io/gis-book/en/index.html